Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008

Alltaf að verða ríkari og ríkari! ;-)

WinkInLoveÞað er komin lítil FULLKOMIN prinsessa hjá Ara bróður mínum og Ingunni mágkonu minni og vinkonu! Hún er alveg æðisleg og það gekk allt svo ótrúlega vel!Grin  W00t Hún var 4425 gr. eða tæpar 18 merkur takk fyrir og 55 cm, stór og flott.. Enda var nú líka pabbi hennar 20 merkur sjálfur.. Varð bara að monta mig aðeins hvað ég er ríkCool Á sko 3 yndislega og gullfallega náfrænda og 2 æðislegar og gullfallegar náfrænkur! Wink

Svoo, er að fara að bætast í hópinn (vonandi í nótt eða á morgun) hjá Gunnari mág mínum og Selmu svilkonu, hún er komin 11 daga fram yfir, var skrifuð 13. nóv og missti vatnið í morgun, svo núna bíðum við spenntGrin Joyful Gunni var búin að segja frá upphafi að hún kæmi 25. nóv (á morgun) og það virðist bara ætla að rætast, hann verður nefnilega 25. ára þáGrin Ekki hægt að fá betri afmælisgjöf en það!!

...Fjúff, ég er svo spennt og hamingjusöm og stolt að ég er að springa! Joyful  Kem með blogg fljótlega aftur með myndum að litlu Aradóttur og Gunnarsdóttur líkaGrin

 

Kveðja; Margrét sem finnst hún ríkust í heimi! InLove Joyful


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband