Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008

Ísbjörn.. skotinn!

Haaallóó! Hvađ er ađ? Mér finnst ţetta ALGJÖR óţarfi! Ég er nú engin dýraverndarsinni en koomm on! Ţurfti ađ skjóta greyiđ, var ekki hćgt ađ bíđa smá eftir dýralćkninum og deyfilyfunum?? Ég fć bara alveg illt í hjartađ mitt ţegar ég sé ţetta myndband.. Greyiđ gerđi EKKI neinum neitt illt..Frown Var bara ţarna og skildi ekki neitt í neinu, fór meira ađ segja bara fjćr fólkinu ţegar ţađ kom nćr.. Ćjh varđ bara ađ segja eitthvađ, ekki alveg sátt međ ţessa ákvörđun! Hefđi skiliđ ţetta betur ef hann hefđi veriđ ađ ógna einhverjum á einhvern hátt! Errm 

 Bara allt ađ gerast á Íslandi í dag, ef ţađ eru ekki jarđskjálftar Ţá er ísbjörn mćttur á svćđiđ! Hvađ verđur ţađ nćst? HeheSmile


mbl.is Einmana og villtur hvítabjörn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband