Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008

Efnakiptakúr, próf og allt ađ gerast!

Já, nú er ég heima hjá mér, ćtti ađ vera í skólanum en ţađ er svo mikil hálka og eitthvađ vesWoundering En, kennarinn er ekki í dag, áttum bara ađ koma og ćfa okkur ţannig ađ ég fór ekkert ađ hćtta mér í veđurveseniđ...

..Í morgun byrjađi ég í Efnaskiptakúr Landsspítalans sem hljómar svona:

Efnaskiptakúr Landsspítalans 

Dagur 1.

Morgunmatur: 1.bolli svart kaffi og sykurmoli
Hádegismatur: 2 harđsođin egg, spínat sođiđ í vatni og 1. tómatur
Kvöldmatur: 1 stórt buff, salat međ olíu og sítrónu.

Dagur 2.

Morgunmatur: 1.bolli svart kaffi og sykurmoli
Hádegismatur: 8 sneiđar skinka og ein léttjógúrt
Kvöldmatur: 1 stórt buff, salat međ sítrónu og einn ferskur ávöxtur (ekki banani)

Dagur 3.

Morgunmatur: 1.bolli svart kaffi, sykurmoli og ristuđ brauđsneiđ
Hádegismatur: 1 harđsođiđ egg, 8 sneiđar skinka og salat međ olíu og sítrónu
Kvöldmatur: Sođiđ sellerí/pasta, 1 tómatur og 1 ferskur ávöxtur

Dagur 4.

Morgunmatur: 1 bolli svart kaffi, sykurmoli og ristuđ brauđsneiđ
Hádegismatur: 1 glas ávaxtasafi og ein jógúrt
Kvöldmatur: 1 harđsođiđ egg, 1 rifin gulrót og 300 gr kotasćla

Dagur 5.

Morgunmatur: 1 stór rifin gulrót međ sítrónu
Hádegismatur: Sođin ýsa m sítrónu og smá smjörlíki
Kvöldmatur: 1 stórt buff og salat m/ sođnu sellerí eđa aspas

Dagur 6

Morgunmatur: 1 bolli svart kaffi, sykurmoli og ristađ brauđ
Hádegismatur: 2 harđsođin egg og 1 stór rifin gulrót
Kvöldmatur: Kjúklingur og salat m. sítrónu og olíu

Dagur 7

Morgunmatur: Te án sykurs
Hádegismatur: Ekkert
Kvöldmatur: Grilluđ kótiletta og einn ferskur ávöxtur

Dagur 8.

Morgunmatur: 1 bolli svart kaffi og sykurmoli
Hádegismatur: 2 harđsođin egg, spínat sođiđ í vatni og einn tómatur
Kvöldmatur: 1 stórt buff, salat međ olíu og sítrónu

Dagur 9.

Morgunmatur: 1 bolli svart kaffi og sykurmoli
Hádegismatur: 8 sneiđar skinka og ein dós jógurt
Kvöldmatur: 1 stórt buff, salat m olíu og sítrónu

Dagur 10

Morgunmatur: 1 bolli svart kaffi, sykurmoli og ristađ brauđ
Hádegismatur: 2 harđsođin egg, 8 sneiđir skinka og salat m sítrónu og olíu
Kvöldmatur: Sođiđ sellerí/aspas, 1 tómatur og ferskur ávöxtur.

Dagur 11.

Morgunmatur: 1 bolli svart kaffi, sykurmoli og ristađ brauđ
Hádegismatur: 1 glas ávaxtasafi og jógúrt
Kvöldmatur: 1 harđsođiđ egg, 1 rifin gulrót og 300 gr kotasćla

Dagur 12

Morgunmatur: 1 stk stór rifin gulrót m. sítrónu
Hádegismatur: 1 stk sođin (grilluđ) ýsa m. sítrónu og smá smjörlíki
Kvöldmatur: 1 stórt buff, salat m sođnum aspas/sellerí

Dagur 13

Morgunmatur: 1 bolli svart kaffi, sykurmoli og ristađ brauđ
Hádegismatur: 2 harđsođin egg og ein stór gulrót (rifin)
Kvöldmatur: Kjúklingur og salat m sítrónu og olíu.

Ţessi kúr varir í 13 daga og er ţví erfiđur en árangursins virđi, hann gengur útá ţađ ađ breyta efnaskiptum líkamans sem gerir ţađ ađ verkum ađ eftir ţessa 13 daga geturu byrjađ ađ borđa aftur án ţess ađ hlađa á ţig aftur

Ţetta er ekki hefđbundinn sultukúr heldur kúr sem breytir efnaskiptumm líkamans og brennsluog heldur ţessvegna áfram ađ virka eftir ađ hćtt er í honum.

Ef ađ kúrnum er fylgt nákvćmlega missir mađur allt frá 7 – 20 kg. Kúrinn skal vara í 13 daga hvorki meira né minna.

Eins og nefnt var áđur verđur ađ fylgja kúrnum nákvćmlega. Ţessvegna er eitt bjórglas eđa eitt vínglas, aukamatur, tyggigúmi nóg til ţess ađ eyđileggja kúrinn.
Má ţá byrja á honum aftur eftir 6 mánuđi, Ef ekki kominn lengra en 6 daga má byrja á honum aftur eftir 3 mánuđi.

Ef fylgt er kúrnum eftir má ekki byrja á honum aftur fyrr en eftir 2 ár í fyrsta lagi.

Vegna lengdar kúrsins er best ađ skipuleggja hann ţannig ađ ekki lendi á neinum bođum eđa ţessháttar.

Nauđsýnlegt er ađ drekka nóg vatn međ honum (ca 3 lítra pr dag) til ţessa ađ ekki gćti aukakvilla, t.d hausverks.

Aaaađeins crazy, en snilld til ađ drulla sér af stađ.. Hlakka til ađ sjá árangurinn! LoL 

Svo eru prófin ađ byrja, ef einhver ţekkir einhvern sem getur fariđ í permanent (međ frekar stutt hár) eđa litun og klippingu dömu, sem má breyta eitthvađ ađeins, ţá endilega hafa samband viđ mig plísCool Annars get ég sennilega reddađ ţessu, en ef einhver vill endilega koma ţá vćri ţađ snilldGrin

Jćja, komiđ gott í biliHalo Kem međ blogg eftir 12 daga og segi frá hversu mörg kíló eru fokin, heh! Until then.. BćbćShocking 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband