Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008
Ísbjörn.. skotinn!
3.6.2008 | 21:46
Haaallóó! Hvað er að? Mér finnst þetta ALGJÖR óþarfi! Ég er nú engin dýraverndarsinni en koomm on! Þurfti að skjóta greyið, var ekki hægt að bíða smá eftir dýralækninum og deyfilyfunum?? Ég fæ bara alveg illt í hjartað mitt þegar ég sé þetta myndband.. Greyið gerði EKKI neinum neitt illt.. Var bara þarna og skildi ekki neitt í neinu, fór meira að segja bara fjær fólkinu þegar það kom nær.. Æjh varð bara að segja eitthvað, ekki alveg sátt með þessa ákvörðun! Hefði skilið þetta betur ef hann hefði verið að ógna einhverjum á einhvern hátt!
Bara allt að gerast á Íslandi í dag, ef það eru ekki jarðskjálftar Þá er ísbjörn mættur á svæðið! Hvað verður það næst? Hehe
![]() |
Einmana og villtur hvítabjörn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)