Heath Ledger í síđustu myndinni sinni!
28.7.2008 | 00:04
Ég, Raggi, Valli og Tinna fórum áđan á Batman myndina The Dark Knight.. Vávává var hún góđ! Mun enginn verđa fyrir vonbrigđum međ ţessa!! Mćli alveg hiklaust međ henni! Skrítiđ hvađ ţađ var magnađ ađ horfá Heath L. ţarna í ţessari mynd, svoo sorglegt.. Kom heim kl. 11 og er bara búin ađ sitja fyrir framan tölvuna og skođa myndir af ţessum magnađa manni.. Ekki ađ ná ţessu ađ hann sé dáinn og sit bara hérna, horfi á sorgleg video međ honum og tárast.. Ţiđ vitiđ hvernig ţetta er ţegar mađur dýrkar einhvern ţađ mikiđ ađ ţađ er eins og mađur ţekki hann, ţannig leiđ mér allavega gangvart Heath Ledger heitnum! Ykkur finnst ég kannski skrítin en ég er bara mjög sorgmćdd yfir ţessu, ţó ađ ég hafi ekkert ţekkt hann... Allavega! úff... Fariđ á ţessa mynd!
Smá hérna í minningu hans;
http://www.youtube.com/watch?v=dV4-3N5k0ys&feature=related
-----> Finnst ótrúlegt ađ fólk hafi náđ myndum af ţví ţar sem er veriđ ađ flytja líkiđ af honum.. Er ekkert respect!?
Athugasemdir
hlakka til ađ sjá myndina
hann var nú ekki í uppáhaldi hjá mér eins og ţér en mér fannst eins og hann vćri ţađ útaf ţér hehehehe
hann var flottur
fúlt hvađ hann minnir stundum á einn aumingja!!! u know sértstaklega á mynd 4!!
Helgan, 28.7.2008 kl. 06:15
Jámm, hehe.. Fatta hvern ţú meinar, smá svipur!
Margrét Elísa;), 28.7.2008 kl. 14:40
Langar ekkert smá ađ sjá ţessa mynd:)
annalinda (IP-tala skráđ) 29.7.2008 kl. 11:42
Snilldar mynd! langar bara ađ fara á hana aftur!! :) Heath var snilldin ein.. og heitur gaur eđa?? JÁ!!
hlakka til fimmtudagsins! :) víví
Tinna (IP-tala skráđ) 29.7.2008 kl. 12:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.